Skólaslit 2015
Skólaslit Höfðaskóla voru að venju í Fellsborg. Þar var þessi glæsilegi hópur 10. bekkingar útskrifaður, auk þess sem umsjónarkennari...
Skólaslit Höfðaskóla
Föstudaginn 22.maí eru skólaslit í Höfðaskóla. Þau eru að venju í Fellsborg, og byrja kl 18:00. Við vonum að sem flestir sjái sér fært að...
Viðurkenning Heimilis og skóla
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 20. sinn í dag við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við...
Útivist og flipp :-)
Á morgun, miðvikudag, er útivistardagur hjá nemendum. Nemendur mæta kl 08:30 og eru til kl 12:00. Gott er að hafa í huga að, eins og...
Vortónleikar tónlistarskólans
Vortónleikar tónlistarskólans voru haldnir í Hólaneskirkju í dag, þann 7.maí. Að venju voru tónleikarnir hinir glæsilegustu og nemendur...
SUND - SUND - SUND
Þrátt fyrir að sumarið sé eitthvað að láta bíða eftir sér, var ákveðið að byrja með sundkennslu. Áætlað er að næstu fjórar vikur sé...
Stærðfræðisnillingar !
Þann 17. apríl síðastliðinn var haldinn Stærðfræðikeppni FNV og MTR, á Ólafsfirði. Höfðaskóli átti þar tvo flotta fulltrúa, þær Elínu...
Gleðilegt sumar !
Kæru vinir! Gleðilegt sumar, kærar þakkir fyrir frábæran vetur, foreldar, nemendur og allir aðrir aðstandendur og velunnarar skólans :-)
Hjálmar og fleira
Í gær fengu allir nemendur í 1.bekk hjálm að gjöf. Því er ágætt að minna á mikilvægi þess að allir séu með hjálm, og ekki síst þeir sem...
Dagur barnabókarinnar
Í dag er Dagur barnabókarinnar. Íslandsdeild alþjóðasamtakanna IBBY (www.ibby.is) hefur fært öllum grunnskólanemendum landsins smásögu að...