Stóra upplestrarkeppnin - úrslit
Í dag fór Stóra upplestrarkeppnin fram í Hólaneskirkju. Gaman var að sjá hve margir sáu sér fært að mæta til að styðja nemendur. Að venju...
Stóra upplestrarkeppnin
Ágætu foreldrar og aðrir aðstandendur ! Nú styttst óðum í hina árlegu upplestrarkeppni. Hún verður þriðjudaginn, 27. janúar, kl 10:30....
Fágæti og furðuverk !
Nemendur í 3. - 5.bekk fengu í fyrsta skipti með sér poka heim í dag :-) Nemendum þessara bekkja hefur verið skipt í tvo hópa, og fær...
Gleðilegt nýtt ár!
Gleðilegt nýtt ár og kærar þakkir fyrir frábært samstarf á árinu sem var að líða ! Það var ánægjulegt að mæta til starfa að nýju eftir...
Jólakveðja
Starfsfólk Höfðaskóla óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á...
Elínborgardagur - dagskrá
Dagskrá Elínborgardags Við minnum á að Elínborgarhátíðin er í kvöld :-) Hátíðin byrjar kl 18:00 og gert er ráð fyrir að dagskráin sé...
Elínborgardagurinn verður 19. nóvember.
Eins og fram hefur komið í tölvupósti til foreldra/aðstandenda þá hefur Elínborgardeginum verið frestað til 19. nóvember. Skemmtunin...
Kennsla fellur niður eftir kl. 13.10 mánudaginn 3. nóv. vegna námskeiðs.
Skólaárið 2014-2015 taka grunnskólarnir í Húnavatnssýslum þátt í sameiginlegu þróunarverkefni sem heitir Orð af orði, verkefnið hefur...
Starfsdagur kennara 31. okt.
Minnum á að það er frí hjá nemendum á morgun, föstudaginn 31. okt. vegna starfsdags kennara. Einnig viljum við minna foreldra á að fylla...
Nemendaviðtöl og frammistöðumat.
Miðvikudaginn 5. nóvember næstkomandi er nemendaviðtalsdagur þar sem nemendur og foreldrar/forráðamenn koma á boðaðan viðtalsfund. Búið...